mánudagur, 11. júní 2007

Úr gönguferðum

Mér þykir ákaflega gaman að ganga. Og nú er ég loks farin að muna eftir að taka blessaða myndavélina með :)
Hér eru einhverjar myndir úr umhverfi Eyjafjarðar síðusta göngutúra :)





Þessi er tekin af bæjarhúsinu á Skipalóni




Hér má líta hlaðið að Skipalóni, notalegt, sögulegt og barnvænt umhverfi það







Þessi er tekin í hlíðum Vaðlaheiðar, gegnt Akureyri. Þessi lækur hverfur brátt undir vegagerð að miklu leiti.

5 ummæli:

Gunnella sagði...

Hæ hæ bara að prófa

Nafnlaus sagði...

Hæhæ syss...Hvað kemur til að þú ert farin að blogga?Dugleg.Hehe.Ég reyni að vera dugleg að kíkja á síðuna þína og kommenta.Stundum hef ég ekki hugmynd um hvað ég á að kommenta:/.Heilinn minn er stundum algjörlega heilalaus.Hehe.Allavega...Flott síða hjá þér.

Nafnlaus sagði...

úps...gleymdi að segja að þetta var ég sunja sem kommentaði þarna fyrir ofan en þú örugglega fattar það;).veit ekki hvernig á að setja nafnið þarna:/

Nafnlaus sagði...

tíhí...núna tókst mér það.bara fikta...hehe

Gunnella sagði...

Farid ad lengja eftir nyjum myndum ;-) Knus!