Jæja, þá er ég vöknuð úr dvala og komin á ról. Það er vel við hæfi að byrja á að setja inn nokkrar myndir úr síðasta göngutúrnum mínum, sem ég fór um skjálftasvæðið á suðurlandi á dögunum.

Víða mátti sjá skriður og grjóthrun, þetta bjarg setti svip sinn á austurhlíð Ingólfsfjalls.
Skemmtilegar hraðahindranir á slóðanum undir Ingólfsfjalli sunnan til
Fleytikerlingar niður brekkuna

Hrun í Silfurbergi

Kyrrlátt yfir að líta titrandi jörð

Skemmugafl á Eyrarbakka
1 ummæli:
loksins fór eitthvað að gerast á þessari síðu.hehe
ekkert smá look eftir suðurlandsskjálftann.öfunda þig að hafa farið og skoðað þetta.hehe.ég hefði hvort sem er ekki meikað það eða réttara sagt lappirnar hefðu ekki meikað það.
Skrifa ummæli