miðvikudagur, 2. júlí 2008

Nýtt líf

Hvað er svo ljúft
sem vermandi geisli
sólar í aftureldingu
Sem brum í þroska
er loforð um kviknandi líf
líkt og nýfundin ást
sem enn á eftir að blómstra

Engin ummæli: